fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Þrír að kveðja United í janúar?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhugar að lána nokkra leikmenn í janúarglugganum þegar hann opnar í byrjun næsta árs.

Frá þessu greina enskir miðlar en þrír leikmenn eru helst nefnir sem hafa þó fengið tækifæri á tímabilinu.

Angel Gomes, Tahith Chong og Brandon Williams gætu allir fundið sér ný félög til að fá meiri spilatíma.

Ungir leikmenn hafa fengið tækifæri á tímabilinu en nefna má Mason Greenwood, Daniel James og Axel Tuanzebe sem spila reglulega.

Það eru litlar líkur á að þeir verði sendir annað en aðrir gætu freistað þess að skrifa undir lánssamning annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut