fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433

Spánverjar eru komnir á EM – Sviss vann sinn leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss vann 2-0 sigur á Írlandi í undankeppni EM í kvöld en leikið var í Sviss í D-riðli.

Sviss er eitt af þeim liðum sem Ísland gæti mætt í umspili Þjóðadeildarinnar til að tryggja sæti sitt á EM 2020.

Heimamenn unnu topplið riðilsins 2-0 en eru enn í þriðja sætinu með 11 stig. Fyrir ofan eru Írland og Danmörk með 12 stig en efstu tvö liðin fara beint á EM.

Sviss á leik til góða á Írland og það væri óskandi fyrir okkur að fá ekki svo sterka andstæðinga.

Svíar þurftu að sætta sig við grátlegt tap gegn Spáni en leikið var á Friends Arena í Svíþjóð.

Staðan var lengi 1-0 fyrir Svíum en á 92. mínútu þá jafnaði Rodrigo metin fyrir Spán. Spánn er með 20 stig á toppi riðilsins en Svíar eru í öðru með 15. Rúmenía er svo í þriðja sætinu með 1 stig. Spánverjar eru komnir á EM.

Fleiri leikir fóru fram og má sjá úrslit kvöldsins hér.

Sviss 2-0 Írland
1-0 Haris Seferovic
2-0 Shane Duffy(sjálfsmark)

Svíþjóð 1-1 Spánn
1-0 Marcus Berg
1-1 Rodrigo

Rúmenía 1-1 Noregur
1-0 Alexandru Ionut Mitrita
1-1 Alexander Sorloth

Færeyjar 1-0 Malta
Rógvi Baldvinsson

Grikkland 2-1 Bosnía
1-0 Vangelis Pavlidis
1-1 Amer Gojak
2-1 Adnan Kovacevic(sjálfsmark)

Ísrael 3-1 Lettland
1-0 Munas Dabbur
2-0 Erin Zahavi
2-1 Vladimir Kamess
3-1 Munas Dabbur

Liechtenstein 0-5 Ítalía
0-1 Federico Bernardeschi
0-2 Andrea Belotti
0-3 Alessio Romagnoli
0-4 Stephan El Shaarawy
0-5 Andrea Belotti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum