fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Fór óvænt til Kína 25 ára gamall en vill nú snúa aftur – Tvö lið áhugasöm

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar, fyrrum leikmaður Chelsea á Englandi, er að undirbúa það að snúa aftur í evrópska boltann.

Oscar hefur undanfarin tvö ár leikið í Kína en hann fór þangað óvænt aðeins 25 ára gamall.

Hann hefur leikið með Shanghai SIPG þar í landi og vann kínversku Ofurdeildina á síðasta ári.

Oscar hefur nú staðfest að hann sé í viðræðum við tvö félög en það eru Inter og AC Milan.

,,Já ég hef talað við tvö Milan lið á þessu ári,“ sagði Oscar.

,,Ég get ekki farið út í smáatriðin en ég get sagt það að mig langar til að spila á Ítalíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United