fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Gæti endað ferilinn á fallegan hátt – Tóku við honum aftur eftir sex ár

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guiseppe Rossi, fyrrum leikmaður Manchester United, er loksins búinn að finna sér félag til að æfa með.

Rossi hefur þurft að glíma við ófá meiðsli á ferlinum og var síðast samningsbundinn árið 2018.

Hann var þá á mála hjá Genoa á Ítalíu en var látinn fara eftir tímabilið.

Villarreal hefur ákveðið að gefa Rossi tækifæri og mun hann reyna að sanna sig fyrir félaginu.

Rossi lék með Villarreal frá 2007 til 2013 og er enn þann dag í dag markahæstur í sögu félagsins með 82 mörk.

Það væri falleg saga ef Rossi endar á því að semja við Villarreal en hann lék 192 leiki fyrir félagið á sínum tíma. Undanfarin fimm tímabil hefur hann aðeins spilað 42 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United