fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433Sport

Fylkir vill halda Helga Vali: „Hann er eins og Benjamin Button“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 16:00

Helgi Valur skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir vonast til þess að Helgi Valur Daníelsson haldi áfram að leika með liðinu, hann ræðir við félagið um nýjan samning.

Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Stígsson tóku við liðinu í dag ásamt því að Ólafur Ingi Skúlason verður aðstoðarþjálfari.

Helgi Valur var jafn besti leikmaður Fylkis í ár, hann er 38 ára gamall en mun að öllum líkindum halda áfram.

,,Við viljum halda honum, það er 100 prósent. Hann er í viðræðum við félagið, ég hugsa að það eigi eftir að ganga upp,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, sem verður spilandi aðstoðarþjálfari.

Ólafur líkir Helga við Benjamin Button sem lék í frægri bíómynd, hann yngdist með árunum.

,,Hann er eins og Benjamin Button, hann yngist með hveru árinu. Það er gott fyrir félagið að hafa svona mann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu