fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Kolbeinn stoltur af markametinu: Fólk var búið að afskrifa mig og hélt að ég væri búinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson jafnaði markamet Íslands í kvöld er hann skoraði í 2-0 sigri á Andorra.

Kolbeinn skoraði sitt 26. landsliðsmark og er nú með jafn mörg mörk og Eiður Smári Guðjohnsen.

Þrátt fyrir sigurinn er staða Íslands erfið í riðlinum eftir jafntefli Frakklands og Tyrklands.

,,Það var svekkjandi, sérstaklega fyrir mig líka því ég jafnaði markametið,“ sagði Kolbeinn um úrslitin í París.

,,Tilfinningin var góð á meðan hún lifði en það er greinilega ekki hægt að treysta á Frakkana.“

,,Ég er stoltur af tölfræðinni. Mér líður alltaf best þegar ég spila fyrir landsliðið og tölfræðin sýnir það. Vonandi get ég haldið áfram að bæta við þetta“

,,Ég er líka ánægður með að hafa komið til baka eftir þessi meiðsli og fólk kannski búið að afskrifa mig og héldu að ég væri búinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton