fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið spilar gegn Búlgaríu þessa stundina en um er að ræða leik í undankeppni EM.

England er að valta yfir lið Búlgaríu en staðan er 0-3 þegar fyrri hálfleik fer senn að ljúka.

Eins og óttast var fyrir leikinn þá urðu leikmenn enska liðsins fyrir kynþáttafordómum úr stúkunni.

Tyrone Mings er einn af þeim sem varð fyrir áreitinu og lét landsliðsþjálfarann Gareth Southgate vita af því.

Southgate hefur rætt við starfsmenn UEFA og er möguleiki á að leiknum verði aflýst ef þetta heldur áfram.

Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik vegna rasisma en hann var svo flautaður af stað á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina