fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Daniel James missti meðvitund í kvöld – Mason ekki sáttur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Mason, fyrrum leikmaður Tottenham, þurfti að leggja skóna á hilluna eftir meiðsli sem hann hlaut árið 2017.

Mason hlaut þá alvarleg höfuðmeiðsli en hann brákaði bein í höfuðkúpu og var lengi á spítala.

Það sorglega er að Mason er aðeins 28 ára gamall og spilaði sinn síðasta leik fyrir tveimur árum.

Mason horfði á leik Wales og Króatíu í kvöld þar sem Daniel James, leikmaður Wales og Manchester United, rotaðist í fyrri hálfleik.

Hann fékk hins vegar að fara beint aftur inná og tekur Mason ekki vel í það.

,,Daniel James var nú rétt í þessu rotaður og missti meðvitund. Samt þremur mínútum seinna þá fær hann að snúa aftur inná,“ sagði Mason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga