fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Klopp segir stopp: Bannað að tala um þetta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool mega ekki tala um sigur liðsins í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð.

Þetta segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool en liðið vann Tottenham í úrslitaleiknum fyrr í sumar.

Liverpool hefur byrjað þetta tímabil frábærlega og hver veit nema liðið hafni öðrum stórum titli.

,,Eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildartitilinn,“ sagði Klopp við blaðamenn.

,,Við tökum þetta ekki með okkur. Við erum að byrja nýjan kafla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United