fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Pabbinn segir fréttirnar bull

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kujtim Mustafi, pabbi Shkodran Mustafi, segir að það sé bull að sonur sinn sé á leið til Ítalíu.

Arsenal hefur reynt að losna við Mustafi lengi en það hefur gengið illa að selja hann annað.,

Talað var um að Roma væri í viðræðum við leikmanninn en pabbi hans segir að það sé bull.

,,Þetta eru fréttir fyrir mig. Það er ekkert ti í þessu. Við höfum ekki verið í sambandi við Roma eða annað ítalskt félag,“ sagði Kujtim.

Mustafi er 27 ára gamall varnarmaður og hefur alls ekki staðist væntingar á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United