fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

Mbappe: Myndi deyja fyrir hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, landsliðsmaður Frakklands, elskar landsliðsþjálfara sinn Didier Deschamps.

Mbappe rifjar upp þegar Deschamps valdi hann í landsliðið er hann spilaði ekkert með Monaco því hann var á leið til Paris Saint-Germain.

Mbappe er meiddur þessa stundina og gat ekki spilað í 1-0 sigri á Íslandi á föstudaginn.

,,Það að hann hafi valið mig þegar ég er ekki að spila – fyrir leikmann þá vitiði ekki hversu þýðingarmikið það er,“ sagði Mbappe.

,,Þetta er merki, mjög skýrt merki. Þetta sýnir fram á traust sem er ekki hægt að verðsetja.“

,,Ég veit að stjórinn trúir á mig og treystir mér. Um leið og ég fann fyrir þessu þá leið mér eins og ég myndi deyja fyrir hann á vellinum. Ef hann segir mér að spila í marki þá geri ég það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París