fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Mourinho velur besta leikmann sögunnar – Ekki Messi eða Cristiano

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 11:30

Rui Faria og Jose Mourinho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur nefnt besta leikmann sögunnar og velur hann hvorki Cristiano Ronaldo né Lionel Messi.

Mourinho hefur unnið með mörgum frábærum leikmönnum á sínum ferli og þar á meðal Ronaldo hjá Real Madrid.

Hann segir hins vegar að Ronaldo Nazario sé besti leikmaður sögunnar eða ‘brasilíski Ronaldo’ eins og margir kalla hann.

,,Ronaldo, El Fenomeno. Cristiano Ronaldo og Leo Mesis hafa átt langan feril og hafa verið á toppnum á hverjum degi í 15 ár,“ sagði Mourinho.

,,Ef við erum hins vegar bara að tala um gæði og hæfileika þá er enginn á undan Ronaldo.“

,,Þegar hann var hjá Barcelona undir stjórn Bobby Robson þá áttaði ég mig á því að hann væri besti leikmaður sem ég hafði séð á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton