fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Ranieri fann sér nýtt félag

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn geðþekki Claudio Ranieri hefur fundið sér nýtt starf en hann er orðinn aðalþjálfari Sampdoria á Ítalíu.

Þetta var staðfest í dag en Ranieri tekur við af Eusebio Di Francesco sem var rekinn á dögunum.

Di Francesco entist í aðeins nokkra mánuði hjá Sampdoria en liðið byrjaði tímabilið illa.

Ranieri ættu flestir að kannast við en hann vann enska meistaratitilinn með Leicester árið 2016.

Síðan þá hefur Ranieri starfað hjá Fulham og Nantes en þar gekk lítið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United