fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433

Markahæsti leikmaður í sögu Napoli gæti snúið aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marek Hamsik útilokar það ekki að snúa aftur til Ítalíu og spila fyrir lið Napoli á nýjan leik.

Hamsik yfirgaf Napoli fyrir Kína í febrúar á þessu ári en hann lék yfir 500 leiki fyrir það fyrrnefnda.

Hamsik er 32 ára gamall í dag og gæti mögulega snúið aftur en þá líklega á lánssamningi.

,,Hlutirnir ganga vel í Kína. Tímabilið endar bráðlega. Ég er að venjast hlutunum hérna,“ sagði Hamsik.

,,Að yfirgefa Napoli var mín ákvörðun. Ég biðst afsökunar á því en félagið á alltaf pláss í mínum hjartastað.“

,,Ég veit ekki hvort Napoli gæti notað mig núna. Ég útiloka ekki að snúa aftur og hjálpa þeim en ég gerði þriggja ára samning í Kína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG