fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Simeone elskar Klopp

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, dáist að Jurgen Klopp, stjóra Liverpool á Englandi.

Simeone hefur sjálfur náð frábærum árangri með Atletico og Klopp er talinn einn besti stjóri heims.

Simeone lítur upp til Klopp og hvernig hann stýrir sínum liðum sem er mikið hrós fyrir Þjóðverjann.

,,Þjálfari sem ég dáist að? Jurgen Klopp, engin spurning,“ sagði Simeone.

,,Hann þurfti að tapa hlutum og svo vinna fallega hluti en það er alltaf með sama leikstílnum. Hann og leikmennirnir eru mjög nánir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United