fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433

Viðurkennir að hafa reynt að komast burt í sumar – Þess vegna fékk hann ekki að spila

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Aurier, leikmaður Tottenham, viðurkennir að hann hafi reynt að komast burt frá félaginu í sumar.

Aurier var orðaður við önnur félög í sumar en hann lék aðeins átta deildarleiki á síðustu leiktíð.

Aurier segir að hann hafi fengið minna að spila því hann hafi lengi leitast eftir því að semja við annað félag.

,,Ég leitaðist eftir því að koma burt og því gat ég ekki spilað neitt,“ sagði Aurier.

,,Þegar þú ert að reyna að komast annað þá geturðu ekki spilað því þú átt í hættu á að meiðast.“

,,Ég vildi fara svo það var eðlilegt að ég fengi ekki að spila. Fyrir utan það þá er það ákvörðun þjálfarans.“

,,Ég er ekki 20 ára gamall lengur og þarf að fá að spila til að vera ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG