fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433

Wenger hætti við kaupin: ,,Peningakast á milli hans og mín“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, gerði mistök á ferlinum er hann ákvað að kaupa Kevin Phillips ekki frá Sunderland á sínum tíma.

Phillips raðaði inn mörkum fyrir Sunderland og var keyptur til Aston Villa í kjölfarið.

Wenger sýndi leikmanninum þó áhuga en ákvað að lokum að fá Francis Jeffers sem gerði ekkert í London.

,,Aston Villa lagði fram tilboð í mig og á sama tíma vildi Arsene Wenger fá mig til Arsenal,“ sagði Phillips.

,,Í hvert skipti sem ég sé hann í dag þá segir hann við mig að hann hefði kannski frekar átt að kaupa mig en Francis Jeffers.“

,,Þetta var eiginlega bara peningakast á milli mín og Jeffers. Hann var aðeins yngri og þess vegna valdi Wenger hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG