fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Birkir Bjarna: ,,Hef beðið lengi eftir þessum leik“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður, var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Frökkum í kvöld.

Birkir var valinn maður leiksins en hann var einn allra besti leikmaður vallarins í 1-0 tapi.

,,Við verðum að vera hreinskilnir, þetta var svolítið klaufalegt. Mér fannst við vera með þá á þessum tímapunkti og vorum nálægt því að gera eitthvað,“ sagði Birkir.

,,Við verðum að vera ánægðir með þennan leik, við spilum vel gegn einu af bestu liðum í heimi.“

,,Við náðum að spila mjög vel sérstaklega í seinni hálfleik en svo kemur þetta víti sem opnar leikinn aðeins. Við þurfum að sækja og ná í mark.“

,,Mér leið mjög vel, ég hef beðið lengi eftir þessum leik. Ég hef æft sjálfur og er hrikalega ánægður og það er gott að spila góðan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila