fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Kolbeinn: ,,Setti persónulegt hlaupamet“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson segir að Ísland hafi spilað vel í kvöld þrátt fyrir tap gegn Frökkum.

Eina mark leiksins gerði Olivier Giroud fyrir gestina en það kom úr vítaspyrnu í seinni hálfleik.

,,Við gáfum allt í þetta og vorum nálægt því. Við vorum með tak á þeim í 0-0 og svo fá þeir víti,“ sagði Kolbeinn.

,,Það vantaði pínu herslumuninn að komast í alvöru skotfæri eða koma boltanum fyrir. Við áttum góðan leik og spiluðum vel þrátt fyrir tap.“

,,Það vantaði pínu ró í leikinn með boltann en það var samt að virka að negla honum hátt upp. Frakkarnir gerðu vel að loka á okkur þegar við komumst nálægt markinu.“

,,Ég er mjög svekktur með tapið og pæli ekki mikið í hinu, Það er frábært að halda mér heilum og ég held að ég hafi sett persónulegt hlaupamet frá því á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar