fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Kári Árnason: ,,Að sjálfsögðu fellur Ítalinn fyrir þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason segir að franska landsliðið hafi ekki saknað lykilmanna í kvöld í 1-0 sigri á Íslandi.

N’Golo Kante, Kylian Mbappe og Paul Pogba spiluðu ekki í kvöld en Kári bendir á að það komi maður í manns stað hjá þessu magnaða liði.

,,Þetta er mikið svekkelsi og mér fannst við eiga skilið eitt stig að minnsta kosti,“ sagði Kári.

,,Þeir eiga varla færi í fyrri hálfleik, við eigum besta færið þar sem Jón Daði skýtur full laust í hornið og markmaðurinn ver.“

,,Við vorum með þá under control þar til þeir skora og við sækjum með fleiri mönnum.“

,,Sérðu mennina sem koma í staðinn? Þetta eru menn sem spila fyrir Bayern Munchen og Tottenham og eitthvað. Ég held að það skipti litlu máli fyrir þá hverjir spila.“

Kári tjáði sig svo um vítið sem Frakkar fengu í sigrinum.

,,Mér sýndist vera snerting en hann tekur tvö skref og dettur. Ég held að enskur dómari hafi ekki fallið fyrir þessu en að sjálfsögðu gerir Ítalinn það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar