fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Rúnar Már staðfestir að hann sé ekki leikfær: ,,Ég er ekki klár á mánudaginn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson mun ekki spila með Íslandi gegn Andorra í undankeppni EM á mánudag.

Rúnar meiddist í 1-0 tapi gegn Frökkum í kvöld en hann er tognaður og er ekki leikfær.

,,Spilamennskan var þokkaleg. Við töluðum um það í hálfleik að okkur liði vel, okkur fannst við vera með þá í varnarshape-inu,“ sagði Rúnar.

,,Sóknarlega máttum við vera beittari, það vantaði síðustu sendinguna eða krossa á réttum tíma, það er svekkjandi að tapa þessu.“

,,Ég var ofan í þessu en veit ekki hvort Ari sparkaði í boltann á milli eða ekki. Það var einhver snerting en svo tekur hann 2-3 skref og dettur niður.“

,,Mér fannst dómarinn heilt yfir sýna þeim alltof mikla virðingu, öll návígi duttu með þeim.“

,,Þetta var tognun, ég er ekki klár á mánudaginn. Þetta verða nokkrar vikur hjá mér.“

c

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila