fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Jóhann Friðgeir er ekki búinn að fyrirgefa Frökkum: ,,Við skul­um hlæja að þeim í kvöld“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tenórinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson mun horfa á leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM í kvöld.

Jóhann er landsþekktur söngvari en hann söng þjóðsöng Frakka er við spiluðum við þá árið 1998 í frægu jafntefli.

Þann dag var hlegið að Jóhanni er hann flutti franska sönginn og hefur hann enn ekki fyrirgefið það.

„Ég ætla að sjá leikinn í kvöld,“ sagði söngvarinn í samtali við Mbl.is en hann var ekki beðinn um að syngja í kvöld.

„Ég held að það sé búið að banna söngv­ara fyr­ir móts­leiki. Þetta mætti ef það væri vináttu­leik­ur,“

Jóhann segist svo vita ástæðuna fyrir hlátrinum en vildi ekki gefa of mikið upp í viðtalinu.

„Það er per­sónu­legt fyr­ir þá, grey­in. Þeir hlógu fyr­ir leik en ekki þegar þeir fóru. Þá hló ég, heima í stofu.“

„Við skul­um hlæja að þeim í kvöld. Við tök­um þá. „Ég þoli ekki franska landsliðið. Það er bara þannig og ég vona að strák­arn­ir taki þá og rass­skelli þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila