fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433

Wenger: Hann getur ekki verið arftaki Ronaldo

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, telur að Eden Hazard geti ekki verið arftaki Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid.

Hazard kom til Real í sumar frá Chelsea en hann er ekki þekktur fyrir að skora eins mörg mörk og Portúgalinn.

,,Hann er svarið fyrir Real en hann getur ekki verið arftaki Ronaldo, það er á hreinu,“ sagði Wenger.

,,Hann mun ekki skora 50 mrk á tímabili. Þeir þurfa annan markaskorara því Karim Benzema er 32 ára í dag.“

,,Eden Hazard er magnaður leikmaður til að skapa færi og stundum klára þau í stóru leikjunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG