fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Messi reiður: Augljóslega er þetta lygi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 21:10

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barceona, segir að fjölmiðlar keppist við það um að ljúga um sig þessa stundina.

Talað er um að Messi hafi ekki viljað fá Antoine Griezmann til félagsins í sumar frá Atletico Madrid.

Það er hins vegar algjört kjaftæði segir Messi og að hann sé glaður með komu leikmannsins.

,,Augljóslega þá er það lygi að ég hafi ekki viljað fá Griezmann,“ sagði Messi við RAC1.

,,Á síðasta ári þá sagði ég að hann væri einn sá besti og þeir bestu eru alltaf velkomnir hingað.“

,,Ég vildi fá Neymar af sömu ástæðu. Hann er einn sá besti og það væri mikilvægt fyrir mörkin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið