fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Raggi Sig var búinn að gleyma tapinu: ,,Löngu búinn að þurrka það út“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 20:46

Ragnar Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, leikmaður landsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik við Frakka.

Ragnar hefur spilað frábærlega með Rostov á tímabilinu í Rússlandi og kemur sjóðheitur til leiks.

,,Þetta er eiginlega bara ótrúlegt að það séu fjögur lið með jafnmörg stig og CSKA einu stigi minna núna,“ sagði Ragnar.

,,Þetta er fáránlega tight og við þurfum að halda áfram og ekki tapa stigum í næstu leikjum til að halda okkur uppi.“

,,Við erum með lið til að vinna dolluna en erum ekkert með rosalega breiðan hóp svo það þyrftu helst allir að halda sér heilum.“

,,Ég er löngu búinn að þurrka tapið gegn Albaníu út, ég hef ekki hugsað um það fyrr en við komum hingað og skoðuðum það aftur.“

,,Við þurfum að loka markinu betur, vera meira aggressive og það er mikilvægt að skora fyrsta markið. Við erum sterkir heima.“

Ísland Frakkland: Ragnar Sigurðsson – 09.10.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila