fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Kylian Mbappe spilar ekki gegn Íslandi – Nýr maður kallaður í hópinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður franska landsliðsins, mun ekki spila með liðinu gegn Íslandi á föstudag.

Þetta var staðfest í kvöld en Mbappe er að glíma við meiðsli og hefur yfirgefið franska hópinn.

Hann verður ekki leikfær er Frakkar spila við Ísland á föstudag sem eru góðar fréttir fyrir okkur.

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, hefur ákveðið að kalla Alassane Plea inn í hópinn í staðinn.

Mbappe er ein skærasta stjarna franska liðsins en Plea spilar með Gladbach í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo