fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433

Nefbraut harðhaus liðsins á æfingu – Var bara krakki í skóla

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, varnarmaður Chelsea, segist hafa nefbrotið Diego Costa, fyrrum framherja liðsins, á æfingu árið 2016.

Costa þurfti að spila með grímu í smá tíma en það var eftir að hann hafði skallað Tomori á æfingu er sá síðarnefndi var í akademíu Chelsea.

,,Ég var ennþá í skólanum og ég vissi ekki að ég hefði gert þetta á æfingu,“ sagði Tomori.

,,Þetta var slys. Við fórum báðir upp í skallabolta og ég þurfti að skalla boltann aftur og hann reyndi að skora.“

,,Hann skallaði hnakkann á mér og nefbrotnaði. Ég vissi ekki af þessu fyrr en daginn eftir og þá var þetta í öllum blöðum.“

,,Ég fékk mörg skilaboð þar sem fólk hélt að ég hefði gert þetta viljandi. Það var mest megnis grín. Hann sparkaði ekkert í mig eftir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins