fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433

England heyrði aldrei í James – Sjá þeir eftir því?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James, nýjasta stjarna Manchester United, segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England.

James er landsliðsmaður Wales í dag en hann hafði möguleika á að spila fyrir England er hann var yngri.

Enska knattspyrnusambandið hafði þó aldrei samband við þennan 21 árs gamla vængmann.

,,Faðir minn fór með mig í æfingabúðir í Wales þegar ég var 12 ára gamall,“ sagði James.

,,Síðan þá hef ég alltaf spilað fyrir alla aldurshópa Wales. Ég get ekki sagt að England hafi einhvern tímann haft samband.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo