fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi: Alfreð á bekknum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirbúningur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta er í fullum gangi, liðið mætir Frakklandi á Laugardalsvelli, á föstudag.

Um er að ræða leik í undankeppni en á mánudag í næstu viku er svo heimaleikur gegn Andorra.

Íslenska liðið fékk smá skell gegn Frakklandi á útivelli en þar spilaði Erik Hamren 3-5-2 kerfið. Ekki er líklegt að hann fari í það aftur.

Erfitt er að lesa í liðsval Hamren en Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru án félags, fjarvera Arons Einars Gunnarssonar flækir stöðuna á miðsvæðinu.

Í fyrsta sinn lengi eru Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson allir við hestaheilsu. Það er okkar mat að Hamren setji Alfreð á bekkinn gegn Frakklandi en byrji honum svo líklega gegn Andorra.

Líklegt byrjunarlið að mati 433.is er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal