fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Sjáðu af hverju allt varð vitlaust á Anfield: Hrinti Robertson hressilega

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ætlaði allt að verða vitlaust um helgina þegar Liverpool vann Leicester 2-1 í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool vann 2-1 sigur á Leicester þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 95. mínútu leiksins.

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, ýtti aðeins í Ayoze Perez, leikmann Leicester, eftir sigurmarkið.

Perez tók alls ekki vel í þessa hegðun Robertson og hrinti honum ansi hressilega í kjölfarið.

Talað er um að Perez hafi hlegið að Robertson eftir jöfnunarmark Leicester og að sá skoski hafi verið að hefna sín.

Hér má sjá það sem átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal