fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Leikmenn Chelsea stenhissa á síðustu leiktíð: ,,Hvernig fær hann ekki að spila?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea, segir að leikmenn liðsins hafi verið steinhissa á síðustu leiktíð.

Maurizio Sarri var þá stjóri Chelsea en hann notaði vængmanninn Callum Hudson-Odoi mjög sparlega.

Green segir að leikmenn Chelsea hafi ekki skilið þá ákvörðun og að þessi 18 ára strákur hafi verið bestur á æfingum liðsins.

,,Við sátum saman í klefanum og hugsuðum með okkur: ‘hvernig fær hann ekki að spila?‘ sagði Green.

,,Hann var að fara illa með suma af bestu varnarmönnum heims á æfingum. Hann var alltaf sá besti.“

,,Það kom að því að sumir af bestu leikmönnum heims stóðu þarna og klöppuðu fyrir því sem hann var að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir