fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

Skilur ekki hvað Solskjær er að gera þarna: ,,Hvað hefur hann gert til að eiga þetta skilið?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, skilur ekki hvað Ole Gunnar Solskjær er að gera hjá félaginu.

Solskjær fékk langan samning hjá United fyrr á þessu ári eftir að hafa byrjað vel á Old Trafford.

Síðan þá hefur lítið gengið upp hjá félaginu og er Norðmaðurinn valtur í sessi.

,,Ég er ekki hérna til að kalla eftir því að einhver verði rekinn – ég hef verið þar og það er ekki góð tilfinning,“ sagði Ince.

,,Ég stend þó við það að stjórn félagsins hafi tekið þessa ákvörðun alltof snemma varðandi Ole.“

,,Hvað hefur hann gert til að eiga þetta starf skilið? Hann fór til Cardiff, féll þar og svo fór hann til Molde.“

,,Hvað hefur hann gert til að stjórnin haldi að hann sé rétti maðurinn til að taka að sér eitt stærsta eða stærsta starf fótboltans?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París