fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Segir að það séu engar líkur á að Pochettino verði rekinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Mauricio Pochettino verði rekinn frá Tottenham þrátt fyrir slæmt gengi undanfarið.

Þetta segir Tim Sherwood, fyrrum stjóri liðsins en Tottenham hefur ekkert getað undanfarið og tapaði 3-0 gegn Brighton um helgina.

Sherwood segir að eigandi Tottenham, Daniel Levy, sé ekki að hugsa um það að reka Argentínumanninn.

,,Daniel Levy er einn sniðugasti maður fótboltans; heldurðu að sé að hugsa um að reka Mauricio Pochettino?“ sagði Sherwood.

,,Hann hefur gert svo mikið fyrir þetta knattspyrnufélag. Það er ekki möguleiki að hann veðri rekinn – ekki næstu milljón árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo