fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Segir að það séu engar líkur á að Pochettino verði rekinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Mauricio Pochettino verði rekinn frá Tottenham þrátt fyrir slæmt gengi undanfarið.

Þetta segir Tim Sherwood, fyrrum stjóri liðsins en Tottenham hefur ekkert getað undanfarið og tapaði 3-0 gegn Brighton um helgina.

Sherwood segir að eigandi Tottenham, Daniel Levy, sé ekki að hugsa um það að reka Argentínumanninn.

,,Daniel Levy er einn sniðugasti maður fótboltans; heldurðu að sé að hugsa um að reka Mauricio Pochettino?“ sagði Sherwood.

,,Hann hefur gert svo mikið fyrir þetta knattspyrnufélag. Það er ekki möguleiki að hann veðri rekinn – ekki næstu milljón árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli