fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Victor Valdes rekinn frá Barcelona: Var í stríði við goðsögn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Valdes hefur verið rekinn úr starfi se þjálfari U19 ára liðs Barcelona. Hann var ráðinn í starfið fyrir þremur mánuðum.

Valdes átti frábæran feril hjá Barcelona sem leikmaður en þessi fyrrum markvörður hefur áhuga á þjálfun.

Hann átti hins vegar í stríði við Patrick Kluivert, gamla goðsögn úr boltanum. Kluivert var í sumar ráðinn yfirmaður La Masia, sem er unglingastarf Barcelona.

Hann og Valdes áttu ekki skap saman og var ákveðið að reka Valdes úr starfi þegar hann mætti til vinnu í morgun.

Börsungar hafa ráðið Franc Artiga til að taka við liðinu sem Valdes stýrði en hann var áður með B-liðið í U19 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila