fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Neville segir að United sakni jafnvel Fellaini – Hefði gert meira í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, sá liðið tapa 1-0 gegn Newcastle í dag.

United hefur alls ekki verið sannfærandi í undanförnum leikjum en Matty Longstaff skoraði eina markið á St. James’ Park.

Neville segir að gæðin fram á við séu ekki nógu mikil og telur að United sakni meira að segja Marouane Fellaini.

Fellaini yfirgaf United fyrr á þessu ári en hann samdi við lið í Kína.

,,Gæðin eru bara ekki til staðar, þeir eru ekki með næga breidd og hafa tekið skref til baka,“ sagði Neville.

,,Hann hefði frekar getað notað Fellaini frammi í dag eða Romelu Lukaku eða Alexis Sanchez – það er engin spurning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli