fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Solskjær biðst afsökunar: ,,Erfitt að komast í topp sex“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 21:00

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur beðið stuðningsmenn liðsins afsökunar.

United tapaði 1-0 gegn Newcastle í dag og er í vandræðum í ensku deildinni. Liðið er 15 stigum frá toppliði Liverpool.

Solskjær viðurkennir að gengið sé ekki nógu gott og segir að það verði erfitt að komast í Evrópusæti.

,,Ég bið stuðningsmennina afsökunar á því að við séum ekki að vinna leiki,“ sagði Norðmaðurinn.

,,Við höfum sett okkur erfitt markmið að komast í topp fjóra og líka topp sex.“

,,Við þurfum að ná í úrslitin og fá meðbyr. Þetta félag ætti að vera að vinna alla sína leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila