fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Tókst loksins að vinna Manchester United eftir 23 tilraunir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í veseni þessa stundina en liðið er aðeins með níu stig í ensku úrvalsdeildinni.

United vann Chelsea 4-0 í fyrstu umferð deildarinnar en síðan þá hefur leiðin legið niður á við.

Newcastle vann 1-0 heimasigur á United í dag sem þýðir að það síðarnefnda er með níu stig eftir átta leiki.

Steve Bruce er stjóri Newcastle en hann er einnig fyrrum leikmaður United.

Bruce hefur mætt United 23. sinnum sem þjálfari og var að vinna liðið í fyrsta skiptið sem er sturluð staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH