fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

De Gea hefur aldrei upplifað annað eins hjá United: ,,Veit ekki hvað er í gangi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, hefur aldrei upplifað eins erfiða tíma hjá félaginu og þessa stundina.

Þetta sagði De Gea í dag eftir 1-0 tap liðsins gegn Newcastle þar sem ekkert gekk upp.

,,Það vantar allt. Við þurfum að bæta mikið. Þeir voru betra liðið í dag. Ég veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði De Gea.

,,Við þurfum að halda áfram að reyna og bæta okkur á hverjum degi. Þetta eru erfiðir tímar fyrir okkur.“

,,Já þetta er örugglega erfiðasti tími sem ég hef upplifað hérna. Ég veit ekki hvað er í gangi. Við getum ekki einu sinni skorað eitt mark í tveimur leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Í gær

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst