Newcastle 1-0 Manchester United
1-0 Matthew Longstaff(72′)
Manchester United þurfti að sætta sig við tap í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lék við Newcastle.
Spilað var á St. James’ Park í Newcastle og vgoru það heimamenn sem höfðu betur.
Matthew Longstaff tryggði Newcastle öll stigin þrjú með marki í síðari hálfleik.
United er nú í 12. sæti deildarinnar með aðeins níu stgi eftir átta leiki.