fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Van Basten með fast skot á Manchester United: ,,Dekraðir strákar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska goðsögnin Marco van Basten hefur sent leikmönnum Manchester United stóra og góða pillu.

Van Basten sá United spila við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag í leik sem endaði með markalausu jafntefli.

Van Basten segir að leikmenn United séu hrokafullir og að þeir sýni þessari keppni enga virðingu.

,,Hvað hefur Manchester United gert hingað til? Þeir unnu Astana 1-0!“ sagði Van Basten.

,,Þeir eru í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og eru að spila fótbolta sem þú vilt eiginlega ekki skrifa um.“

,,Ef ég væri í þeirra stöðu þá myndi ég ferðast og forðast leikritið. Þetta er stórt félag en ég er bara að tala um peningana.“

,,Þeir horfa niður á leiki í Evrópudeildinni og þú sérð eftir því. Ef ég væri hjá AZ Alkmaar þá hefði ég verið mjög pirraður. Ég myndi vilja sýna hversu pirraður ég væri.“

,,Þessir atvinnumenn fá mjög vel borgað. Þeir kvarta yfir gervigrasi? Hættiði þessu. Ekki tala um þessa dekruðu stráka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Í gær

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst