fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Banna Frakklandi að nota leikmann gegn Íslandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen í Þýskalandi hefur bannað Frakklandi að nota bakvörðinn Lucas Hernandez gegn Íslandi.

Hernandez er á mála hjá Bayern en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum Bayern vegna meiðsla.

Hann var þó valinn í 23-manna hóp Frakklands fyrir leiki gegn Tyrkjum og Íslandi í undankeppni EM.

Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, segir þó að Frakkland megi ekki nota leikmanninn í verkefninu.

,,Við látum landsliðið vita af því að þeirra leikmenn séu ekki í lagi, þeir eru meiddi. Læknarnir sjá um það,“ sagði Salihamidzic.

,,Við erum með okkar skoðun varðandi leikmennina. Ef leikmaður er að glíma við meiðsli þá er ekki hægt að nota þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United