fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Sjáðu það sem Zlatan keypti sem afmælisgjöf – Gríðarlega sjaldgæfur gripur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, fagnaði 38 ára afmæli sínu á dögunum.

Zlatan er goðsögn í sögu knattspyrnunnar en hann líklega besti sænski leikmaður allra tíma.

Zlatan gerði garðinn frægan í Evrópu og lék með liðum á borð við Juventus, Inter, Barcelona, PSG og Manchester United.

Nú er Zlatan að enda feril sinn í Bandaríkjunum en þrátt fyrir aldurinn þá raðar hann inn mörkum.

Zlatan keypti sér afmælisgjöf þann 3. október en hann er nú stoltur eigandi Ferrari Monza SP2.

Það er gríðarlega sjaldgæf útgáfa af þeirri bifreið en hún kostaði Zlatan 1,4 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila