fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Solskjær glaður með að Lukaku sé farinn – ,,Hans tími var liðinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 11:30

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sér alls ekki eftir því að hafa selt Romelu Lukaku í sumar.

Lukaku var seldur til Inter Milan en United hefur verið í basli með að skora mörk á þessu tímabili.

Solskjær sér þó ekki eftir neinu og er ánægður með að Lukaku sé nú kominn annað.

,,Ég get sagt það [að það vanti framherja] en ég tók þessa ákvörðun og ég tók hana glaðlega,“ sagði Solskjær.

,,Þessir leikmenn gætu verið með mikil gæði en Romelu var ekki með hausinn hérna svo við gætum unnið saman.“

,,Ég vil ekki tala of mikið um aðra leikmenn. Ég virði Romelu en tími hans var liðinn hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United