fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Rosalegur munur á Liverpool: Svona var liðið í fyrsta leik Rodgers – Einn spilar í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Liverpool og Leicester í ensku úrvalsdeildinni var sérstakur fyrir Brendan Rodgers í gær.

Rodgers og félagar þurftu að sætta sig við 2-1 tap á Anfield þar sem sigurmarkið kom á 95. mínútu.

Rodgers var áður þjálfari Liverpool en hann tók við árið 2012 og spilaði fyrsta leik sinn gegn FC Gomel í Evrópudeildinni.

Það er áhugavert að skoða byrjunarliðið í fyrsta leik Rodgers hjá Liverpool en hann var svo rekinn í október árið 2016.

Aðeins einn leikmaður í því liði spilar með Liverpool í dag, miðjumaðurinn Jordan Henderson.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Brad Jones

Varnarmenn:
Glen Johnson
Jamie Carragher
Martin Skrtel
Jose Enrique

Miðjumenn:
Stewart Downing
Jay Spearing
Steven Gerrard
Jordan Henderson
Joe Cole

Framherji:
Fabio Borini

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho