fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Tvö rauð spjöld í dramatískum sigri Milan – Vítaspyrnuklúður í uppbótartíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 20:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa 1-2 AC Milan
1-0 Lasse Schone
1-1 Theo Hernandez
1-2 Franck Kessie(víti)

AC Milan vann loksins leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Genoa.

Genoa komst yfir í fyrri hálfleik en Lasse Schone skoraði eftir 41 mínútu.

Milan mætti sterkara til leiks seinni hálfleik og skoruðu þeir Theo Hernandez og Franck Kessie mörk til að koma liðinu í 2-1.

Áður en Kessie skoraði þá var Davide Biraschi rekinn af velli hjá Genoa og leikmenn því orðnir tíu. Dæmd var vítaspyrna á Biraschi sem Kessie skoraði úr.

Á 79. mínútu fékk Davide Calabria svo rautt spjald hjá Milan og þar með annað rauða spjald leiksins.

Schone gat tryggt Genoa stig í uppbótartíma en hann steig þá sjálfur á vítapunktinn en Pepe Reina varði spyrnu hans og tryggði Milan öll þrjú stigin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París