fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Segir að Mane hafi látið sig detta – Ekki vítaspyrna

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane dýfði sér í dag er hann tryggði Liverpool vítaspyrnu í 2-1 sigri á Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta segir Kevin Kilbane, sérfræðingur BBC en Mane fiskaði víti í uppbótartíma sem James Milner skoraði úr.

Dómurinn var umdeildur af mörgum og segir Kilbane að dómarinn hafi gert mistök.

,,Ég er ekki sammála því að þetta sé vítaspyrna, það var snerting upphaflega hjá Albrighton á Mane,“ sagði Kilbane.

,,Mane komst burt og dýfði sér svo. Þeir geta ekki snúið þessum dómi við því þetta eru ekki augljós mistök og það var snerting.“

,,Að mínu mati þá lét Mane sig detta til að fiska vítaspyrnuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH