fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Palace með frábæra endurkomu gegn West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1-2 Crystal Palace
1-0 Sebastian Haller
1-1 Patrick van Aanholt(víti)
1-2 Jordan Ayew

Crystal Palace vann flottan sigur á Englandi í dag er liðið mætti West Ham í áttundu umferð.

Sebastian Haller skoraði fyrsta mark leiksins en hann kom West Ham yfir á 54. mínútu.

Stuttu seinna fékk Palace víti og úr vítaspyrnunni skoraði Patrick van Aanholt.

Það var svo Jordan Ayew sem tryggði Palace stigin þrjú þegar þrjár mínútur voru eftir. Lokastaðan, 1-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann