West Ham 1-2 Crystal Palace
1-0 Sebastian Haller
1-1 Patrick van Aanholt(víti)
1-2 Jordan Ayew
Crystal Palace vann flottan sigur á Englandi í dag er liðið mætti West Ham í áttundu umferð.
Sebastian Haller skoraði fyrsta mark leiksins en hann kom West Ham yfir á 54. mínútu.
Stuttu seinna fékk Palace víti og úr vítaspyrnunni skoraði Patrick van Aanholt.
Það var svo Jordan Ayew sem tryggði Palace stigin þrjú þegar þrjár mínútur voru eftir. Lokastaðan, 1-2.