fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Gylfi gagnrýndur eftir aðra slaka frammistöðu: Leggur sig fram en það er ekki nóg

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki frábæra dóma fyrir sína frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Gylfi hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið en það sama má segja um aðra leikmenn Everton.

Liðið tapaði 1-0 gegn Burnley í dag og fær Gylfi aðeins fjóra af tíu fyrir sitt framlag.

,,Sigurðsson lagði sig fram eins og áður en gat ekki haft áhrif á leikinn þar sem Everton þarf á honum að halda,“ stendur í blaði Liverpool Echo.

Jóhann Berg Guðmundsson átti þó fínan leik er Burnley fékk öll stigin á Turf Moor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila