fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Eyjan

Trúir þú á álfasögur? – Var Þykkvabæjar þá bara blekking?

Egill Helgason
Sunnudaginn 6. október 2019 00:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú les maður að væntanlegar séu á markað fyrstu flögurnar sem búnar eru til úr íslenskum kartöflum. Þær nefnast Ljótu kartöflurnar og eru framleiddar á Hornafirði. Líta ljómandi vel út.

En hvað þá með Þykkvabæjar kartöfluflögurnar sem voru auglýstar svo mikið hér um árið. Sem fóru ekki framhjá neinum landsmanni. Voru þær þá bara blekking? Búnar til úr útlendum kartöflum? Alltaf hélt maður að þetta væri ramm-íslensk framleiðsla?

Og auglýsingin var nánast ómótstæðileg. Hinn ástsæli leikari Rúrik Haraldsson umkringdur álfum sem bjuggu til flögur í ýmsum stærðum og myndum, væntanlega í Þykkvabæ, og svo var sungið: „Já, Þykkvabæjarálfarnir! – Trúir þú á álfasögur?“

https://www.youtube.com/watch?v=ffiUG0dg2QU

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“