Liverpool og Leicester eigast við í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið er á Anfield.
Liverpool er með fullt hús stiga eftir sjö leiki en Leicester situr í þriðja sætinu með 14 stig af 21 mögulegum.
Hér má sjá byrjunarliðin á Anfield.
Liverpool: Adrián; Alexander-Arnold, Lovren, Van Dijk, Robertson; Fabinho, Wijnaldum, Henderson; Sadio Mané, Salah, Firmino.
Leicester: Schmeichel, Ricardo Pereira, Evans, Soyuncu, Chilwell, Ndidi, Praet, Maddison, Tielemans, Barnes, Vardy